Þann 8. nóvember 2024 fór fram doktorsvörn í viðskiptafræði við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands en þó varði Unnar Freyr Theódórsson ritgerð sína. Ég hef fylgt þessum ágæta drengi í ferlinu sl. þrjú ár en ég ásamt Svölu Guðmundsdóttur prófessor vorum leiðbeinendur hans í ritgerðinni.

Heiti ritgerðarinnar er Weithout talent, success may be latent: Talent management practices in commercial banks og byggir á viðtölum við hagaðila í fjármálastofnunum á Íslandi og Danmörku. Þetta er í fyrsta skiptið sem svo umfangsmikil rannsókn er gerð af þessu tagi í fjármálageiranum og margt mjög svo áhugavert sem kemur fram. Til hamingju Unnar!