Yfirlit yfir rannsóknir

Hér má finna yfirlit yfir rannsóknir og annað tengt efni. Öllum er að sjálfsögðu heimilt að nota það sem hér er en farið er fram á að getið sé heimilda samkvæmt venjum þar um. Efninu er skipt upp í nokkra flokka og í mjög mörgum tilvikum er tengill á efnið. Ef eitthvað vekur áhuga þar sem ekki er tengill, hafið þá samband: th@hi.is.

 

Bækur og ritgerði

Ritrýndar fræðigreinar

Ráðstefnugreinar

Fræðilegir fyrirlestrar

Annað rannsóknartengt efni