Markaðsfræði og þjónustustjórnun eru fjölbreyttar fræðigreinar og því geta viðfangsefnin verið að ýmsum toga. Þau ritgerðarefni sem ég hef helst komið að tengjast þjónustustjórnun (service management), þjónustugæðum (service quality), vörumerkjastjórnun (brand management), markaðshneigð (market orientation), ímynd/staðfærsla fyrirtækja/stofnana (image/positioning) og fyrirtækjamenningu (company culture). Efni BS og MS ritgerða er svipað en sá munur er á að í MS ritgerðum er fræðilegi kaflinn mun ítarlegri og rannsóknin umfangsmeiri. Meira undir <Ritgerðir> 🙂

 

 

Skoðið vel og hafið samband ef eitthvað vekur áhuga, th@hi.is.