Listi yfir valdar BS ritgerðir
Ég hef leiðbeint vel á annað hundrað ritgerðum til BS gráðu í viðskiptafræði. Eins og gefur að skilja þá eru viðfangsefnin fjölbreytt og ritgerðirnar af mismunandi gæðum. Listinn sem hér fylgir endurspeglar fjölbreytnina og eru ritgerðirnar vel unnar. Sumar er hægt að nálgast á Skemmu en aðrar hjá leiðbeinanda.
— ooo —
- Guðbjörg H Jóhannesdóttir (2002). Svo lengi lærir sem lifir. Námskenningar og hagnýt notkun þeirra í auglýsingum. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Lovísa Jenný Sigurðardóttir (2002). Hlutverk þjónustumælinga í því ferli að viðhalda ánægju viðskiptavina. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Árný Hlín Hilmarsdóttir (2002). Notkun vörukorta við ákvarðanatöku og staðfærslu vöru og þjónustu. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Elín Sandra Skúladóttir (2002). Bein markaðssetning á internetinu. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Magðalena Ósk Guðmundsdóttir (2003). Væntingar og viðhorf. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Erla Kristín Bjarnadóttir (2004). Þróun kynningarstarfs og samhæfð markaðssamskipti. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Auður Hermannsdóttir (2004). Áhrif þjónustuumhverfis á viðskiptavini og starfsfólk. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Anna Braguina (2004). Innri markaðssetning sem öflugt verkfæri í breytingastjórnun fyrirtækja. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Ásta Björk Eiríksdóttir (2005). Siðferðileg álitaefni í markaðsstarfi og ástand verðmerkinga í sýningargluggum verslana. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Þórhalla Sólveig Jónsdóttir (2005). Notkun vörukorta við staðfærslu vöru og þjónustu, ímynd stjórnmálaflokka. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Sigþrúður Blöndal (2005). Mat á staðfærslu matvöruverslana. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Hjördís María Ólafsdóttir (2009). Ímynd og upprunaland. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Droplaug Guttormsdóttir (2010). Áhrif barna á kauphegðun og neyslu foreldra. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Garðar Karlsson (2011). Markaðsgreining á fæðubótarmarkaðnum á Íslandi. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Þórarinn Hjálmarsson (2014). Viðskiptabankar, traust, spilling og tryggð. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Ásdís Þórhallsdóttir (2014). Frægur, frægari, frægastur. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Jón Kjartan Kristinsson (2016). Ímynd á bankamarkaði. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Sunna Rós Rúnarsdóttir (2019). Ímynd stjórnmálaflokka. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Inga Lóa Ragnarsdóttir (2020). Hipp barnamatur, staða á markaði. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Steinunn Gústavsdóttir (2022). Opnaðir þú pakkann þinn. Opinber inngrip stjórnvalda í formi ferðagjafar. [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.
- Sveindís Guðmundsdóttir (2022). Þykir hverjum sinn fugl fagur? [óútgefin bakkalárritgerð]. Háskóli Íslands.