Listi yfir valdar MS ritgerðir
Ég hef leiðbeint um hundrað nemendum í skrifum á meistararitgerð. Eins og gefur að skilja þá eru viðfangsefnin fjölbreytt og ritgerðirnar af mismunandi gæðum. Meistararitgerðir eru umfangsmikil rannsóknarverkefni (30e) sem nemandi kynnir/ver fyrir leiðbeinanda og prófdómara í lok vinnunnar. Listinn hér er ekki tæmandi yfir þær ritgerðir þar sem ég hef verið leiðbeinandi en allar ritgerðirnar eru vel unnar og hafa fengið fyrstu einkunn.
— ooo —
- Pálína Pálmadóttir (2002). Internetið, markaðstæki eða tæknilegt leikfang. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Guðný Steinsdóttir (2003). Uppbygging og stjórnun auðkenna með áherslu á fyrirtækjaauðkenni. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Valdimar Sigurðsson (2005). Atferlisgreining sem hugtakakerfi til að greina áhrif markaðsráðanna. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Helga Dögg Björgvinsdóttir (2006). Væntingar nemenda til þjónustu háskóla: Áhrif skólagjalda og sambandið milli tryggðar og heildaránægju. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Auður Hermannsdóttir (2006). Markaðshneigð fyrirtækja á íslenska tryggingamarkaðnum. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Guðrún Erla Jónsdóttir (2006). Starfsfólk í öndvegi, hugmyndafræði og gagnsemi innri markaðshneigðar. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Anný Berglind Thorstensen (2007). Ímynd Actavis á Íslandi. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Hugi Sævarsson (2008). Áhrif vettvangs á kauphegðun í matvöruverslunum. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Ingibjörg Sigþórsdóttir (2008). Tengsl menningar og árangurs hjá fyrirtæki í opinberri eigu. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Lena Heimisdóttir (2008). Er hægt að mæla árangur útrásarfyrirtækja út frá kenningum um markaðshneigð? [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Adrianus Philip Schalk (2008). Effects of market orientation on business permormance: Empirical evidence from Iceland. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Gunnar Magnússon (2008). The image of Iceland. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Erla María Árnadóttir (2009). Innri markaðssetning: Aðferð til að auka ánægju starfsmanna og bæta frammistöðu fyrirtækja. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Elfa Björk Erlingsdóttir (2009). Ímynd sveitarfélaga. Rannsóknir á ímynd sex sveitarfélaga á meðal háskólanema á Íslandi. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Brynja Laxdal (2009). Þjónustugæði og lífsstílsbreytingar. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Þórunn Ansnes Bjarnadóttir (2010). Íslensk fyrirtækjamenning. Próffræðilegir eiginleikar Denison spurningalistans og notagildi hans við að mæla markaðshneigð. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Elísabet Eydís Leósdóttir (2010). Ímynd Íslands: Raunveruleiki eða ranghugmyndir. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Margrét Sigurjónsdóttir (2010). How do you like Iceland…now? [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Áslaug Briem (2011). Þjónustugæði í íslenskri ferðaþjónustu. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Guðmundur Á Skarphéðinsson (2011). Spurningalisti Denison um fyrirtækjamenningu. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Áslaug Þóra Halldórsdóttir (2011). Og hann hefur bara þjónað mér síðan. Hvað einkennir góðan iðnaðarmann? [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Magnús Haukur Ásgeirsson (2014). Markaðsgreining ferðaþjónustu á Suður-Grænlandi. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Ásgerður Ágústsdóttir (2015). Ímynd Íslands, áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli 2010. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Edda Björk Kristjánsdóttir (2016). Iðngreinar og ímynd. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Marijana Krajacic (2017). Áhrif aukinnar samkeppni á áætlunarflug frá Íslandi. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Heiður Ýr Guðjónsdóttir (2019). Þeir sem þekkja fortíðina…[óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Anna Margrét Steingrímsdóttir (2020). Þjónustumenning sem áhrifaþáttur í árangri. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Eydís Rós Ármannsdóttir (2020). Koma svo, upp með sokkana, við getum þetta…[óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Árný Björk Björnsdóttir (2020). Ímynd áfangastaða. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Ásta María Harðardóttir (2021). Tryggð við íslenska bankaþjónustu. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Sigurður Jökull Ólafsson (2022). Virðiskeðja íslensk eldislax. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.
- Bryndís Rún Baldursdóttir (2023). Viðhorf markaðsfólks til faglegs markaðsstarfs. [óútgefin meistararitgerð]. Háskóli Íslands.