
RITGERÐAREFNI
Verkefni er tengjast bæði markaðsfræði og þjónustustjórnun
- Skoða tengsl þjónustugæða, orðspors og ímyndar við árangur (tryggð). Sjá dæmi hér
- Tengsl meðmælavísitölu við þjónustugæði og ánægju viðskiptavina
- Ímynd vöru eða þjónustu með aðferð vörukorta (perceptual mapping).
— ooo —
Verkefni er tengjast markaðsfræði
- Markaðsgreining, greining stöðu vöru á markaði (marketing audit).
- Bakgrunnur, þekking og viðfangsefni markaðsstjóra.
— ooo —
Verkefni er tengjast þjónustustjórnun
- Tengsl þjónustuhneigðar (service orientation) við árangur
- Mat á þjónustugæðum tiltekinnar starfsemi og greining úrbótaþátta
- Bakbgrunnur, þekking og viðfangsefni þjónustustjóra
Fleiri hugmyndir má sá á yfirliti yfir BS og MS ritgerðir en margt af því sem hefur verið gert má endurtaka fyrir sama tilvik eða annað.