RITGERÐAREFNI

Verkefni er tengjast bæði markaðsfræði og þjónustustjórnun

  • Þjónustugæði (úrbætur og tengsl við frammistöðu)
  • Fyrirtækja/vinnustaðamenning (úrbætur og tengsl við frammistöðu/aðra þætti)
  • Skoða tengsl þjónustugæða, orðspors og ímyndar við árangur (tryggð)
  • Tengsl meðmælavísitölu (NPS) við þjónustugæði og ánægju viðskiptavina
  • Ímynd vöru eða þjónustu með aðferð vörukorta (perceptual mapping)
  • Margvísleg verkefni er tengjast framkvæmd faglegs markaðs- og/eða þjónustustarfs

— ooo —

Verkefni er tengjast markaðsfræði

  • Markaðsgreining, greining stöðu vöru á markaði (marketing audit)
  • Bakgrunnur, þekking og viðfangsefni markaðsstjóra
  • Mat á markaðshneigð/markaðsleg færni með MARKOR

— ooo —

Verkefni er tengjast þjónustustjórnun

  • Tengsl þjónustuhneigðar (service orientation) við árangur
  • Mat á þjónustugæðum tiltekinnar starfsemi og greining úrbótaþátta
  • Bakbgrunnur, þekking og viðfangsefni þjónustustjóra

Fleiri hugmyndir má sá á yfirliti yfir BS og MS ritgerðir en margt af því sem hefur verið gert má endurtaka fyrir sama tilvik eða annað. Dæmi um viðfangsefni má sjá undir Rannsóknir (bókarkaflar, ritrýndar fræðigreinar, ráðstefnugreinar).