Þann 10. ágúst kom út bókin Tourism Entrepreneurship: Knowledge and Challenges for a Sustainable Future, gefin út af Palgrave Mcmillan. Þema bókarinnar er frumkvöðlastarf í ferðaþjónustu þar sem horft er til sjálfbærni.
Í bókinni er að finna 11 kafla eftir 30 höfunda og er efnið fjölbreytt. Frekari upplýsingar má sjá hér.

Til hamingju öll sem hlut eiga í þessu verki!